Nýttu lausnir Alskila - Meiri tími í kjarnastarfsemina
Hefur þú kynnt þér frum- og milliinnheimtu Alskila?
Eru félagsgjöld í vanskilum?
Hefur þú kynnt þér þjónustuvef Alskila?
Hefur þú kynnt þér greiðslumiðlun Alskila?
Sparaðu þér tíma, fé og fyrirhöfn við innheimtuna.
Láttu Alskil um verkið og sparaðu dýrmætan tíma.

Kollekta lögfræðiinnheimta

Kollekta sérhæfir sig í löginnheimtu vanskilakrafna og beitir öllum úrræðum réttarkerfisins við innheimtu viðskiptakrafna.

Kollekta hefur á að skipa lögmönnum og starfsfólki með áratuga reynslu af lögfræðiinnheimtu. Áhersla er lögð á vönduð vinnubrögð í nánu samstarfi við kröfuhafa.

Allar kröfur eru skráðar í síðasta lagi næsta virka dag eftir móttöku. Öllum fjármunum sem innheimtast er skilað með reglulegu millibili.

Lögmenn Kollekta annast jafnframt alla almenna lögfræðiráðgjöf og hagsmunagæslu fyrir innlenda sem erlenda aðila, jafnt einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir. Viðtæk reynsla tryggir viðskiptavinum skjóta, örugga og vandaða þjónustu.

  • Árangursrík kröfuvakt Kollekta
  • Úrræði réttarkerfisins nýtt til hlítar
  • Skráning á vanskilaskrá
  • Sérhæfing í innheimtu vanskilakrafna
  • Traust, reynsla, öryggi
  • Fullt samstarf við kröfuhafa
  • Almenn lögfræðiráðgjöf í boði
<