Nýttu lausnir Alskila - Njóttu tímans
Hefur þú kynnt þér frum- og milliinnheimtu Alskila?
Eru félagsgjöld í vanskilum?
Hefur þú kynnt þér þjónustuvef Alskila?
Hefur þú kynnt þér greiðslumiðlun Alskila?
Sparaðu þér tíma, fé og fyrirhöfn við innheimtuna.
Láttu Alskil um verkið og sparaðu dýrmætan tíma.
Um Alskil
Alskil hf. var stofnað árið 2006. Stofnendur og stjórnendur félagsins hafa áratuga reynslu í fyrirtækjarekstri, innheimtumálum og þróun á innheimtukerfum.

Alskil er þjónustufyrirtæki sem byggir starfsemi sína að verulegu leyti á hugbúnaðar- og tæknilausnum.

Starfsfólk Alskila hefur mikla reynslu af innheimtustörfum og eru verkferlar mótaðir m.t.t. þess sem best hefur reynst.

Alskil og Kollekta vinna saman og veita kröfuhöfum heilsteypta þjónustu við greiðslumiðlun og innheimtu vanskilakrafna.
  • Veitir þjónustu á öllum stigum greiðslumiðlunar, frá útgáfu reiknings til löginnheimtu
  • Mæta þörfum fyrirtækja og samskiptum við þau, með áherslu á nýjustu tæknilausnir
  • Auka skilvirkni í innheimtu og meðferð viðskiptakrafna
  • Veita kröfuhöfum enn betri yfirsýn yfir innheimtumál sín
  • Mæta sértækum þörfum kröfuhafa sem áskorun um að gera ávallt betur